x 

Óbærilegur léttleiki Laufskálaréttar DVD

CoverTitelbild
Artikelnummer:  IS5235
Gunnarsson, Árni
Óbærilegur léttleiki Laufskálaréttar

isl. , 2012, DVD

Einkar falleg mynd um hina vinsæl...
39,95 €
inkl. MwSt. (zzgl. Versandkosten)
ca. 2-3 Monate
Preisinfo äl

Gunnarsson, Árni :

Óbærilegur léttleiki Laufskálaréttar :
= The Hourse Roundup Laufskálaréttir

Isländisch. Reykjavík, 2012. Untertitel dt./engl., DVD

Einkar falleg mynd um hina vinsælu Laufskálarétt í Skagafirði.
Stóðréttir eru séríslenskt fyrirbrigði. Vinsælasta stóðrétt landsins
er Laufskálarétt í Skagafirði en þangað koma árlega á fjórða þúsund
gestir til að taka þátt með bændum í hrossasmölun og réttarstörfum.
Óbærilegur léttleiki Laufskálaréttar er heimildarmynd um þennan
sérstæða menningarviðburð og ekki síður óður til íslenska hestsins í
frjálsri og óspilltri náttúru. Myndin er tekin upp árin 2006-2011 og
sýnir hrossin og náttúruna í öllum árstíðum. Á efa með fallegri verkum
um íslenska hestinn.

EAN 9999901005034 Skotta Kvikmyndafjelag